Oreo ostakaka
1.skál
1 bolli flórsykur
200 g rjómaostur
Hrært saman
2.skál
1 bolli nýmjólk
1 pakki royal vanillubúðingur
1 tsk vanilludropar
Hrært saman
3.skál
1 peli þeyttur rjómi
Skálum 1, 2 og 3 blandað saman (ljóst mauk). 24 oreokökur muldar í mixara og settar í mót, u.þ.b. 1/3 af ljósa maukinu, 1/3 af kökumylsnunni o.s.frv - endar á kökumylsnunni.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home