Uppskriftasíða

Friday, December 30, 2005

Toblerone-ís

- 6 eggjarauður (ég notaði reyndar bara þrjár)
- 1 bolli púðursykur
- 1 tsk vanilludropar
- 1/2 líter rjómi
- 100 gr. toblerone

Þeyta eggjarauður og púðursykur mjög vel saman. Vanilludropar settir út í. Þeyta svo rjómann og saxa súkkulaðið og blanda því varlega saman við eggjahræruna. Setja svo beint í frysti. Þarf ca. eina nótt til að frjósa.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home